Félagsfærni, Sjálfsefling

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla

Í þessu myndbandi segir Sigríður Schram kennari í Dalskóla frá starfendarannsókinni Endurgjöf til árangurs. Rannsóknin snýr að því að bæta endurgjöf til nemenda út frá markmiði viðkomandi námsþátta, þannig að endurgjöfin verði uppbyggjandi og skýr, tengist framvindu og efnislegu inntaki og nýtist nemendum til framfara í námi.

Sjá einnig erindi Hildar Jóhannesdóttur skólastjóra í Dalskóla um starfendarannsóknir og gildi þeirra í skólastarfinu. 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Starfendarannsókn, leiðsagnarnám, endurgjöf, námsmat, námsmarkmið, gæði kennslu
  • Endurgjöf til árangurs - leiðsagnarnám í Dalskóla

Scroll to Top
Scroll to Top