Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF

Um er að ræða myndband um loftslagsbreytingar, endurnýtingu og endurvinnslu þar sem Ævar Þór Benediktsson, Ævar vísindamaður, fer yfir helstu ástæður loftslagsbreytinga í heiminum og mikilvægi þess að við endurnýtum, endurvinnum meira og eyðum minna. Hann setur loftslagsbreytingarnar í samhengi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hversu mikil áhrif þær hafa á líf barna á jörðinni. Þá má sjá myndbrot úr lífi barna víðs vegar á jörðinni. Myndbandið er 18 mínútur að lengd og á íslensku.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd
Markhópur 4-12 ára börn.
Viðfangsefni Barnasáttmálinn, Fjarnám, Jafnrétti, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top