Félagsfærni, Sjálfsefling

Erindi Kristjáns Kristjánssonar heimspekings um mannkostamenntun

Upptaka með erindi á ráðstefnu um heimspekileg viðfangsefni frá 29. apríl 2017 í Háskóla Íslands.

Upptökur frá ráðstefnunni Geðshræringar, skapgerð, sjálf og frelsi sem haldin var í Háskóla Íslands 29. apríl 2017 og fjallar um heimspekileg viðfangsefni Kristjáns Kristjánssonar heimspekings og prófessors við Háskólann í Birmingham. Fjallað var um ólíka þætti í heimspeki Kristjáns og þar á meðal eru nokkur erindi um mannkostamenntun.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd, lýðræði, mannkostamenntun.
Scroll to Top
Scroll to Top