Í þessu rafræna hefti eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur eru kennsluleiðbeiningar um hvernig megi rækta jákvæða sjálfsmynd með sköpun, skrifum og sjálfsmildi að leiðarljósi. Verkefnin hafa að markmiði að bæta sjálfsþekkingu með dagbókarskrifum og öruggu rými til tjáningar. Þau voru prófuð með 13 ára stúlkum í félagsmiðstöðinni Frosta í Hagaskóla veturinn 2018.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Essið – Kennsluleiðbeiningar
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Markhópur
13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður