Læsi

EU – Learning corner

Á þessum lærdómsvef Evrópusambandins má finna fjölbreyttar upplýsingar og efni um Evrópu og Evrópusambandið bæði fyrir nemendur og kennara. Efnið er flokkað niður á mismunandi aldurshópa og er allt efni á síðunni í boði á 24 tungumálum.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Lýðræði, Mannréttindi, Læsi og samskipti
Scroll to Top