Félagsfærni

Félagsfærni í Hofsstaðaskóla

Á heimasíðu Hofsstaðaskóla er miðlað verkefnum í félagsfærni sem allir geta nýtt sér. Hofsstaðaskóli notar verkefnin til að efla félagsfærni nemenda og má breyta þeim og aðlaga aðstæðum hverju sinni. Þetta eru myndræn verkefni sem henta vel til að vinna með sjálfsmynd barna, styrkja þau og styðja. Þau hjálpa þeim að lesa í umhverfi sitt, fara eftir fyrirmælum og setja sér mörk. Verkefnin hafa verið unnin með 6-12 ára börnum í Hofsstaðaskóla.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 6-12 ára börn.
Viðfangsefni Samskipti og samvinna, sjálfsmynd.
Scroll to Top