Félagsfærni, Sjálfsefling

Félagsmálafræðsla

Hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Unglingar
Viðfangsefni Lýðræði, Samvinna
  • Á vef UMFÍ er að finna handbók sem inniheldur hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku auk stuttra myndbanda þar sem fjallað er um undirbúning og boðun funda, dagskrá funda og hlutverk fundarstjóra og ritara.

    Loading...

    👉 Hér er hlekkur til að hlaða handbókinni niður 👈

     

  • Undirbúningur og boðun funda

  • Dagskrá funda og fundarsetning

  • Hlutverk fundarstjóra (Aðalfundur)