Ferli rannsókna (e. The Scientific Method) hefur verið nýtt við rannsóknir og vísindastörf síðan á 16. öld.
Hér má finna framsetningu á ferli rannsókna þar sem ferlið er hugsað sem vörður í rannsóknarstarfi þar sem viðkomandi er leiddur áfram með spurningum (niður ferlið og svo yfir í næsta dálk). Ef ekki er hægt að svara spurningu er nauðsynlegt að bakka um eitt skref.