Hér má finna framsetningingu á ferli rannsókna þar sem ferlið er hugsað sem vörður í rannsóknarstarfi þar sem viðkomandi er leiddur áfram með spurningum (niður ferlið og svo yfir í næsta dálk). Ef ekki er hægt að svara spurningu er nauðsynlegt að bakka um eitt skref.


Læsi, Sjálfsefling
Ferli rannsókna (The Scientific Method)
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
Börn 9-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni
Leiðsagnarmat, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Nýsköpun, Samvinna, Sjálfsnám