First Lego League er keppni sem haldin er árlega af Háskóla Íslands fyrir börn 10-16 ára. Markmið keppninnar er að nemendur læri að vinna saman og taki þátt í nýsköpun og framleiðslu á einhvers konar tæki sem leysi þarfir sem eru samfélaginu nauðsynlegar. Tilgangur FIRST og FIRST LEGO League keppninnar er að blása ungu fólki í brjóst löngun til að skara fram úr á sviði tækni og vísinda. Með þátttöku fræðara er því boðið að taka þátt í spennandi verkefnum, sem skapa færni í vísindum, verkfræði og tækni, örva nýsköpun og byggja upp lífsleiknihæfileika eins og sjálfstraust, samskiptahæfni og forystuhæfileika.


Læsi, Sköpun
First Lego League
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sköpun
Gerð efnis
Vefsvæði
Markhópur
Börn 10-16 ára
Viðfangsefni
Verkfræði, Vísindi, Tækni, Nýsköpun, Samvinna, Skapandi ferli