Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumóti skóla- og frístundasviðs 10. maí 2021, fjalla Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, Íunn Eir Gunnarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur,  Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Gísli Ólafsson, verkefnastjórar á frístundahluta fagskrifstofu um störf frístundafræðinga á frístundaheimilum SFS.

Soffía segir frá tilurð verkefnisins og markmiðum þess, Íunn kynnir kennsluhandbók sem nýtist frístundafræðingum í starfi, Sigrún greinir frá niðurstöðum könnunar um störf frístundafræðinga og Gísli lítur til framtíðar varðandi þróun á starfinu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Félagsfærni, óformlegt nám, frístundafræði, kennsluhandbók
  • Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra

Scroll to Top
Scroll to Top