Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur víðsvegar af landinu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top