Læsi, Sköpun

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns

Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á opið samtal í Hafnarhúsi, sunnudaginn 2. júní 2024 í tengslum við sýninguna Flóð í Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík.

Í samtalinu ræða Jónsi og Markús samstarfið í aðdraganda sýningarinnar og feril Jónsa í myndlistarheiminum og því einstakt tækifæri til að fá innsýn í list og listsköpun eins okkar þekktasta listamanns.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Listgreinakennarar, Listgreinakennsla
Viðfangsefni Myndlist, Sköpun, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Menning, Upplifun, List, Læsi
Scroll to Top