Félagsfærni, Sjálfsefling

Flotinn – Flakkandi félagsmiðstöð

Flotinn – flakkandi félagsmiðstöð er samstarfsverkefni frístundamiðstöðva í borginni.

Starfsfólk Flotans sinnir vettvangsstarfi í hverfum borgarinnar utan opnunartíma félagsmiðstöðva í þeim tilgangi að hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi unglinga.

Flotinn hefur að markmiði að styrkja félagslega stöðu unglinga og skapa þeim aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi. Guðrún Kaldal og Andrea Marel segja í þessu myndbandi frá þróun verkefnisins, framkvæmd þess og framtíðarsýn.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni vettvangsvinna, andleg og félagsleg vellíðan, félagslegt öryggi, barnavernd, félagsmiðstöðvarstarf, félagsfærni, sjálfsefling
Scroll to Top
Scroll to Top