Læsi, Sköpun

Forritunarkeppni grunnskóla

Tölvubraut Tækniskólans stendur fyrir Forritunarkeppni grunnskólanna. Markmið keppninnar er að kynna forritun fyrir grunnskólanemendum og skapa vettvang þar sem þeir geta komið saman og leyst skemmtileg verkefni. Á vef síðunnar má einnig sjá upplýsingar um námskeið í forritun sem haldin eru fyrir nemendur í grunnskólum og leiðbeiningar og vísun á myndbönd sem kenna forritun.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Börn 12-16 ára
Viðfangsefni Forritun, Vísindi, Tækni, Nýsköpun, Samvinna, Skapandi ferli
  • Dæmi um myndband sem vísað er í á síðunni

Scroll to Top
Scroll to Top