Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands og er unninn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma með einum eða öðrum hætti að málum unglinga.

Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla.

Í tengslum við forvarnardaginn hafa verið búin til myndbönd, verkefni, veggspjöld og fleira sem reynst hefur gagnlegt í fræðslu og forvarnarstarfi.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 13-16 ára nemendur
Viðfangsefni Forvarnir , andleg og líkamleg líðan, félagsfærni, heilbrigði sjálfsefling.
Scroll to Top
Scroll to Top