Heilbrigði, Sjálfsefling

Forvarnarefni gegn nikótínpúðum

Vefurinn www.otholandi.is hefur að geyma fræðslu og ráð gegn nikótínpúðanotkun fyrir foreldra og ungmenni og gæti einnig nýst vel í forvarnarvinnu grunnskóla og félagsmiðstöðva. Fræðsluefnið er unnið af Embætti landlæknis. Vefurinn skiptist í ,,Viltu fæðslu og ráð um nikótínpúðanotkun ungmennis þínu lífi?” fyrir foreldra og ,,Viltu vita meira um áhrif nikótínpúða eða fá hjálp við að hætta?” fyrir ungmenni. Verkefninu fylgir einnig fésbókarsíða með myndböndum o.fl.

Vefurinn: www.otholandi.is

Facebook síða Nikka Púðasonar: https://www.facebook.com/profile.php?id=61567240160626

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 13-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun. Starfsfólk grunnskóla, Grunnskólakennarar, Starfsfólk félagsmiðstöðva
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd
Scroll to Top