Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Frá kennara til kennara – að auka gæði í kennslu

Í þessu myndbandi er rætt um gæði kennslu og leiðir til að auka hana með myndbandsupptökum í kennslustundum.

Kennarar víðs vegar að af landinu hafa tekið þátt í starfsþróunarverkefni um gæði kennslu á unglingastigi Þeir tóku kennsluna upp á myndband og rýndu hana með aðstoð sérstaks greiningarramma PLATO.

Verkefnið endaði með fjölsóttri málstofu þar sem þátttakendur kynntu afrakstur vinnunnar. Verkefnið var styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Verkefnið tengist líka norrænu öndvegissetri 2019-2024  QUINT (e. Quality in Nordic Teaching) – um gæði kennslu á Norðurlöndum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Gæði í kennslu, símenntun, starfsþróun
  • Frá kennara til kennara - að auka gæði í kennslu

Scroll to Top
Scroll to Top