Félagsfærni, Sjálfsefling

Frá mínum sjónarhól – Heimsmarkmiðin/Kynjafræði

Verkefni um kynjajafnrétti og tengingu við sjálfbærni út frá Heimsmarkmiðunum. Verkefnið tekur tvær kennslustundir auk heimanáms á milli kennslustunda.

Markmið verkefnis er að fá nemendur til að skoða nærumhverfi sitt og stöðu jafnréttis í samfélaginu. Einnig að átta sig á mikilvægi kynjajafnréttis og tengingu jafnréttis við sjálfbærni í heiminum. Nemendur læra m.a. að safna saman, vinna úr, reikna út, túlka og greina gögn, nýta þau í raunverulegum aðstæðum og bera niðurstöðurnar saman við þá útkomu sem búist var við.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 9-16 ára nemendur og starfsfólk
Viðfangsefni Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, staðalmyndir, kynjamyndir
Scroll to Top
Scroll to Top