Sköpun

Fræðsla um stafræna tækni

Margvísleg fræðsla um stafræna tækni eftir Gauta Eiríksson, kennara í Álftanesskóla. Sjá hér að neðan kennslumyndbönd sem í boði eru:

1. Grunnatriði í ljósmyndun í tæplega 49 mín. fræðslumyndband
2. Hvernig geri ég kennslumyndbönd? Grunnatriði í gerð kennslumyndbanda.
3. Grunnatriði í kvikmyndagerð Grunnatriði í kvikmyndagerð
4. Klippiforrit fyrir fræðslumyndbönd Grunnatriði í klippvinnslu í Davinci Revolce fríforritinu
5. Vendikennsla (í Álftanesskóla) Grunnatriði í vendikennslu

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 13-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top