Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi.

Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast á við krefjandi aðstæður vegna takmarkana á skólahaldi. Foreldrar og nemendur eiga einnig að geta fundið efni á vefnum sem hentað getur fyrir heimanám og verkefni daglegs lífs.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni kóróna, fjarnám, sjálfsnám, covid19, heilbrigði, félagsfærni, læsi, sköpun, sjálfsefling
Scroll to Top
Scroll to Top