Félagsfærni, Læsi

Fræðslumynd um Sýrland – UNICEF

Myndin fjallar um áhrif stríðsins í Sýrlandi ásamt því að fræða börn um réttindi sín og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Ævar Þór Benediktsson, sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður, fjallar um áhrif stríðsins í Sýrlandi og er til skiptis fylgst með Ævari hér á Íslandi og börnum í Sýrlandi. Þar sem viðfangsefnið er stríð er rétt að skoða myndbandið fyrst og meta áður en það er sýnt í yngri bekkjum. Hægt er að tengja efni myndbandsins við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Myndbandið er tæpar 17 mínútur og er á íslensku.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Barnasáttmálinn, Forvarnir, Fjarnám, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Landafræði og saga
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top