Sköpun

Fræðslumyndband um Erró

Í tilefni af sýningunni Sæborg útbjó Listasafn Reykjavíkur þetta flott fræðslumyndband um Erró.

Hér er farið yfir sýninguna Sæborg sem tengist vísindaskáldskap, aðferðafræði myndlistarmannsins, klippimyndagerðina, hugmyndafræði listamannsins og fleira.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Börn 9-16 ára
Viðfangsefni Barnamenning, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf, Sjálfsnám, Fjarnám
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top