Heimildarmynd sem gerð var í tengslum við sýninguna Að utan á Kjarvalsstöðum þar sem sýnd voru listaverk Kjarvals sem hann vann þegar hann bjó erlendis og var undir áhrifum kennara og annarra erlendra listamanna. Margvíslegur fróðleikur um listamanninn.


Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Fræðslumyndband um Jóhannes Kjarval
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur
Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni
Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf, Sjálfsnám