Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Fræðslumyndband um Jóhannes Kjarval

Heimildarmynd sem gerð var í tengslum við sýninguna Að utan á Kjarvalsstöðum þar sem sýnd voru listaverk Kjarvals sem hann vann þegar hann bjó erlendis og var undir áhrifum kennara og annarra erlendra listamanna. Margvíslegur fróðleikur um listamanninn.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf, Sjálfsnám
  •  

Scroll to Top