Á heimasíðu ADHD-samtakanna eru fróðleg myndbönd þar sem rætt er við fólk með ADHD en einnig myndbönd þar sem fjallað er um hvað felist í ADHD- greiningu, hvert er hægt að leita eftir stuðningi, um líkamleg og tilfinningaleg einkenni, líffræðilegar ástæður o.fl.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Fræðslumyndbönd ADHD samtakanna
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Myndbönd
Markhópur
13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna, Staðalmyndir, ADHD