Í þessu myndbandi er farið í ferðalag um leikskólann Geislabaug í Grafarholti. Þar einkennir frelsi til leiks og frelsi til sköpunar allt leikskólastarfið en unnið er eftir hugmyndafræði Reggio Emilia í skólanum með jöfnum tækifærum barna og lýðræði að leiðarljósi. Félagsfærni og sjálfsefling er liður í þróunarverkefni sem unnið er að á árinu 2021.


Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Frelsið er yndislegt í Geislabaugi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
félagsfærni, sjálfsefling, sköpun, fjölbreytileiki
-
Frelsið er yndislegt