Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Frelsið er yndislegt í Geislabaugi

Í þessu myndbandi er farið í ferðalag um leikskólann Geislabaug í Grafarholti. Þar einkennir frelsi til leiks og frelsi til sköpunar allt leikskólastarfið en unnið er eftir hugmyndafræði Reggio Emilia í skólanum með jöfnum tækifærum barna og lýðræði að leiðarljósi. Félagsfærni og sjálfsefling er liður í þróunarverkefni sem unnið er að á árinu 2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni félagsfærni, sjálfsefling, sköpun, fjölbreytileiki
  • Frelsið er yndislegt

Scroll to Top
Scroll to Top