Læsi, Sjálfsefling

Frístundalæsi – hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum?

Frístundalæsi er frjór hugmyndabanki sem hefur það að markmiði að efla málskilning og læsi á frístundaheimilum borgarinnar.

Höfundar bankans, þær Tinna Björk Helgadóttir og Fatou Nesta Ndure, hafa unnið að þessu þróunarverkefni síðastliðin ár í samstarfi við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Rannsóknarmiðstöð Íslands. Lögð er áhersla á gott og hagnýtt efni fyrir starfsfólk frístundaheimila til að vinna með læsi í gegnum leik.

Í þessu myndbandi segir Tinna Björk frá verkefninu.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni lestur, læsi, frístundalæsi
  • Frístundalæsi - hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum?

Scroll to Top
Scroll to Top