Læsi

Frístundalæsi – skemmtileg foreldrahandbók

Hugmyndir að læsiseflandi smáforritum fyrir börn. Í handbókinni er að finna fjölmörg skemmtilega verkefni sem foreldrar (eða aðrir áhugasamir) geta unnið með börnum heima eða í nærumhverfinu. Lögð er áhersla að reynslunám og að virkja börn til þátttöku með áhugahvatningu. Í handbókinni er meðal annars að finna myndbönd með góðum leiðbeiningum um notkun á forritunum.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur Börn 6-9 ára og foreldrar
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Talað mál, hlustun og áhorf
  • Dæmi um leiðbeiningarmyndbönd í handbókinni

Scroll to Top
Scroll to Top