Félagsfærni, Sjálfsefling

Frístundastarf í Norðlingaskóla

Í frístundaheimilinu Klapparholti í Norðlingaskóla fer fram framsækið og metnaðarfullt frístundastarf þar sem samvinna, félagsfærni og sjálfsefling barna er höfð að leiðarljósi. Frístundastarfið fléttast inn í grunnskólastarfið með margvíslegum hætti. Í þessu myndbandi fjallar Pétur Finnbogason forstöðumaður frístundaheimilisins um fyrirkomulag fagstarfsins og barnahandbók um frístundastarfið, barnalýðræði og klúbbastarf.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni félagsfærni, sjálfsefling, barnahandbók, andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar
  • Frístundastarf í Norðlingaskóla

Scroll to Top
Scroll to Top