Félagsfærni, Sjálfsefling

Frístundir og fagmennska

Frístundir og fagmennska er rafrænt yfirlitsrit um æskulýðs- og frístundastarf.

Fjallað er um frítímann í tengslum við ákveðin þemu s.s. frístundastarf sem vettvang félagsuppeldisfræðinnar, lýðræði í tengslum við starf og þátttöku á vettvangi frítímans og barnasáttmálann og birtingarmynd hans í frístundastarfi. Seinni hluti ritsins er helgaður frístundaþjónustu sveitarfélaga og þar er fjallað um frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, ungmennahús og félagsstarf eldri borgara.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Barnasáttmálinn og réttindi barna. Lýðræði. Mannréttindi. Samskipti.
Scroll to Top
Scroll to Top