Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Frítíminn – Miðstöð fagfólks i frítímaþjónustu

Frítíminn er veftímarit þar sem er að finna allskonar efni sem varðar tómstunda- og félagsmálafræði og frítímastarf á Íslandi. Ritrýndar greinar, aðsendar greinar, fréttir, masters lokaverkefni, myndbönd og margt fleira.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk félagsmiðstöðva, Starfsfólk frístundaheimila, Tómstunda- og félagsmálafræðingar
Viðfangsefni Starf félagsmiðstöðva, Starf frístundaheimila, Tómstundir, Frítimi, Ritrýndar greinar, Rannsóknir, Frítímaþjónusta
  • Manifesto Frítímans

    Frítíminn er miðstöð fagfólks í frítímaþjónustu. Markmið frítímans er að vera umræðuvettvangur um tómstunda- og félagsmálafræði og frítímastarf á Íslandi ásamt því að kynna rannsóknir á sviði frítímastarfs.

    Frítímanum er ritstýrt af þriggja manna ritstjórn en hana skipa stofnendur Frítímans, Eygló Rúnarsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Bjarki Sigurjónsson. Hlutverk ritstjórnar er að halda vefnum úti og uppfæra hann reglulega í samræmi við verklag hverju sinni. Ritstjórn velur efni til birtingar og tryggir að það efni sem birtist á vefnum samræmist markmiðum Frítímans. Ritstjórn áskilur sér rétt til að hafna efni til birtingar ef svo ber undir.

    Öllum er frjálst að senda efni til birtingar í Frítímanum.

    (Tekið af vefnum fritiminn.is 4.11.2024)

  • Dæmi um efni af síðunni

Scroll to Top