Á Fuglavef Menntamálastofnunar er margvíslegur fróðleikur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl.
Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fuglaskoðun.


Læsi
Fuglavefurinn
Tenging við menntastefnu
Læsi
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Fjarnám, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsnám, Sköpun og menning, Útinám, Fuglar, fuglaskoðun