Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.


Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
G-skólar
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur
4-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Nýsköpun, Upplýsingatækni, Forvarnir,