Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

G-Suite handbók Reykjavíkurborgar

Handbókin er ætluð kennurum og skólastjórnendum hjá Reykjavíkurborg sem eru að vinna með Google skólalausnir.

Handbókin er upplýsingagátt um hagnýt atriði tengt Google skólalausnum, verkferla í tengslum við persónuvernd og innlenda og erlenda fræðslu.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Sjálfsnám, Fjarnám
Scroll to Top