Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Gæðamálörvun – veggspjald

Veggspjald með sjö grunnaðferðum til að nýta í gæðamálörvun í daglegu leikskólastarfi.
Á veggspjaldinu er farið yfir sjö mikilvægar leiðir eins og að endurtaka, setja orð á hluti og athafnir, horfa í augu viðmælenda, styðja við leikinn án þess að taka hann yfir, gefa barninu tíma til að svara og endurtaka leiðrétt og bæta við það sem barnið segir.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur 1-6 ára börn
Viðfangsefni Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Útinám
Scroll to Top
Scroll to Top