Heilbrigði, Sjálfsefling

Geðfræðsla í grunnskólum – tillögur að kennslu- og fræðsluefni

Yfirlit með tillögum að fræðslu- og kennsluefni um geðheilbrigði og forvarnir og unnið var af Guðrúnu Gísladóttur kennara í Vogaskóla.

Í yfirlitinu má skoða viðmið um geðfræðslu og hvaða efni gæti hentað hverjum árgangi og hverju aldursstigi.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og nemendur frá 6-16 ára.
Viðfangsefni Geðheilbrigði, forvarnir, geðfræðsla, samskipti, andleg líðan og sjálfsefling, ágreiningur, einelti, lífsleikni
Scroll to Top