Geislaskeri í skapandi skólastarfi

Myndband um notkun Glowforge-geislaskera í Borgaskóla svo og notkun teikniforrita og skanna.  Farið er yfir sköpunarferli, tæknilausnir og ýmis dæmi um skapandi verkefni sem unnin eru með stuðningi upplýsingatækninnar.

Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni sköpun, hönnun, tæknifærni, upplýsingatækni,
  • Geislaskeri í Borgaskóla

Scroll to Top
Scroll to Top