Gleði og góðverka dagtal er verkefni sem auðvelt er að yfirfæra yfir á alla mánuði ársins.
Okkur langaði að einbeita okkur að því góða og því sem við erum þakklát fyrir. Í þessu vinnuhefti eru fjölbreytt verkefni fyrir hvern dag í mánuðinum. Við fengum hugmyndirnar frá dagatölum hjá velvirk.is og aðlöguðum að okkur. Sum verkefni eru eingöngu verkleg en önnur eru líka skrifleg og því er þetta verkefna- hefti til að hjálpa þér til að halda utan um þessa vinnu.
Salóme Huld Garðarsdóttir umsjónarkennari í 7. bekk í Ölduselsskóli sendi inn þetta verkfæri.