Sköpun

Góð ráð fyrir upptöku myndbanda

Stutt myndband með hagnýtum ráðum um myndbyggingu, umhverfi og ramma sem gott er að hafa í huga þegar verið er að taka upp myndbönd. Myndbandið er búið til af Erlu og Antoníu í Mixtúru.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Margmiðlun
  • Á Vimeo síðu Mixtúru má finna meira en 300 flott myndbönd!

Scroll to Top
Scroll to Top