Félagsfærni
Góði spilafélaginn
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Markhópur
Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf
-
Æfum samskiptafærni bekkjarins með spilum!
👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆
Kennarinn veiðir fram eitthvað spil (hvaða spil skiptir í raun ekki máli) og skiptir bekknum í minni hópa. Markmiðið er að vekja athygli á því hvað gerir einhvern að góðum spilafélaga. Hvernig er góður spilafélagi? Í viðhengi er blað sem hægt er að prenta út og nemendur skrifa hvað þeim finnist einkenna góðan spilafélaga. Þau gefa svo spilafélögum sínum og sjálfu sér einkunn (broskalla) eftir spilið. Þetta er æfing til að gera nemendurnar meðvitaða um hvernig við komum fram í samskiptum.
👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆