Sköpun

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið

Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru.

Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Margmiðlun
  • Ítarlegar leiðbeiningar um Do Ink

  • Að vinna með ljósmyndir og myndskeið í Do Ink

  • Á Vimeo síðu Mixtúru má finna meira en 300 flott myndbönd!

Scroll to Top
Scroll to Top