Félagsfærni

Greinasafn um heimspeki

Vefsvæði hjá Háskóla Íslands þar sem umfjöllunarefnið er gagnrýnin hugsun og siðfræði en þeir sem standa að síðunni eru Rannsóknarstofa um Háskóla, Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun.

Fræðilegar greinar og skýrslur ætlaðar fyrir starfsfólk sem stuðningur í kennslu, sem endurmenntun og sem kennsluefni.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt, Vefsvæði
Viðfangsefni Samskipti, samvinna, gagnrýnin hugsun, heimspeki, umræður
Scroll to Top