Félagsfærni, Læsi, Sköpun

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf

Umfjöllun um hvernig stafræna byltingin hefur breytt samfélaginu, lykilþætti sem þarf að huga að í því samhengi og áhrifum á ungt fólk og framtíð þeirra.

Lögð er áhersla á að fjalla um tæknileg-, samfélagsleg- og menningarleg áhrif stafrænna breytinga í tengslum við ungt fólk og leitast við að kortleggja og ávarpa þau tækifæri og hættur sem tengjast þessari þróun. Einnig er fjallað um hvernig koma má til móts við þessara áskoranir í æskulýðs- og frístundastarfi.  Um er að ræða safn 23 finnskra og eistneskra greina sem fjalla um þetta viðfangsefni.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Nýsköpun, Skapandi hugsun, Stafrænt æskulýðsstarf
Scroll to Top