Í Gróðurræktunarklúbb fá börn tækifæri til að rækta matjurtir, plöntur eða tré undir handleiðslu starfsfólks. Þau fá aðstoð og fræðslu um hvernig eigi að rækta plöntur og jurtir svo að þær dafni vel og þeim er kennt hvernig þau geta nýtt það sem ræktað er til matargerðar.