Á fræðslutorgi Barna- og fjölskyldustofu er að finna ýmis námskeið og fræðslu m.a. grunn- og framhaldsnámskeið fyrir tengiliði farsældar.
Á grunnnámskeiði fyrir tengiliði farsældar barna er áhersla lögð á grunnatriði varðandi hlutverk tengiliða og á framhaldsnámskeiðinu er byggt ofan á viðfangsefni grunnnámskeiðsins.