Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Hæpið – ferskir og hispurslausir þættir um og fyrir ungt fólk

Um er að ræða þætti fyrir ungt fólk um ýmis óvenjuleg en aðkallandi málefni, s.s. fordóma og jafnrétti, út frá skemmtilegu sjónarhorni.
Katrín Ásmundsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson eru umsjónarmenn þáttanna sem eru sjö talsins og 25 mínútna langir hver og einn.

Þættrnir eru á heimasíðu RÚV.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Forvarnir, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir
Scroll to Top