Félagsfærni, Sjálfsefling

Hafa gaman – sértækt hópastarf í sjálfstyrkingu

Í þessu myndbandi kynnir Halldóra Kristín Jónsdóttir, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó, sértækt hópastarf með unglingum í sjálfstyrkingu. Í verkefninu Hafa gaman er unnið markvisst með sjálfstyrkingu með námskeiði þar sem fjallað er um rétt sérhvers í samskiptum við aðra, kurteislega framkomu og jákvæða sálfræði.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni samskipti, andleg og félagsleg líðan, félagsfærni, sjálfsstyrking, sjálfsefling, tilfinningar
  • Hafa gaman

Scroll to Top
Scroll to Top