Læsi

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar

Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi okkar og annarra lífvera á jörðinni.

Hreint haf er námsefni eftir Margréti Hugadóttur sem gefið er út af Landvernd og Menntamálastofnun. Námsefnið fjallar um hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif.

Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um hvernig hafið hefur áhrif á okkur og hvernig við höfum áhrif á hafið. Námsefnið er valdeflandi og takast nemendur á við raunveruleg verkefni.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur, læsi og samskipti, samvinna, sjálfbærni og vísindi, umræður.
Scroll to Top