Heilbrigði

Handbók fyrir leikskólaeldhús

Handbókin er með hagnýtar ábendingar fyrir starfsfólk leikskóla um hollustu og samsetningu fæðunnar, matseðlagerð, fæðuofnæmi og fæðuóþol, matvendni, hreinlæti, innkaup og matarsóun svo eitthvað sé nefnt.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur
  • Handbók fyrir leikskólaeldhús

Scroll to Top